HR Fræið afhent

Heiðar Kristjánsson

HR Fræið afhent

Kaupa Í körfu

Verðlaun veitt fyrir nýsköpunarverkefni FRÆ ársins, verðlaun Háskólans í Reykjavík (HR) fyrir lífvænleg nýsköpunarverkefni, voru veitt í fyrsta sinn í gær. Verðlaunin Fræ ársins 2010 hlutu þeir Ingólfur Harðarson, flugvirki og rafeindavirki, og Jóhannes Loftsson, efnaverkfræðingur og byggingarverkfræðingur. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og formaður dómnefndar, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í nýbyggingu HR. MYNDATEXTI: Fræ ársins 2010 Ingólfur Harðarson (t.v.) og Jóhannes Loftsson við verðlaunaafhendinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar