Aðalfundur ríkisútvarpsins

Heiðar Kristjánsson

Aðalfundur ríkisútvarpsins

Kaupa Í körfu

ÞAÐ sem er ánægjulegt við þennan fund er að hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta á rekstrarárinu frá september 2008 til september 2009 er góður. Það er verulegur viðsnúningur og jákvæð þróun. Fyrir utan skuldir, sem öll fyrirtæki landsins eru að berjast við í dag, er rekstrarniðurstaðan mjög góð,“ segir Margrét Frímannsdóttir, varaformaður í Útvarpsráði, um afkomu Ríkisútvarpsins á síðasta rekstrarári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar