Fundur hjá ríkislögreglustjóra

Fundur hjá ríkislögreglustjóra

Kaupa Í körfu

FJÓRIR Íslendingar voru yfirheyrðir í gær af efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra grunaðir um stórfelld brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti. Mennirnir eru taldir hafa stjórnað sænsku fyrirtæki, Aserta AB, sem hafi tekið við erlendum gjaldeyri og haft milligöngu um kaup á íslenskum krónum á aflandsmarkaði fyrir um 100 einstaklinga og fyrirtæki. Eru þeir grunaðir um að hafa farið framhjá gjaldeyrishöftunum með málamyndagerningum af ýmsu tagi. MYNDATEXTI Fram kom að málið sé eitt af 26 sem Seðlabankinn hafi þegar tilkynnt Fjármálaeftirlitinu og eitt af átta málum sem hafa verið kærð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar