Ísbjarnarleitarflug LHG á Langanesi

Ísbjarnarleitarflug LHG á Langanesi

Kaupa Í körfu

Áhöfnin á TF-SIF, Fokker-vél Landhelgisgæslunnar, hefur haft í nógu að snúast í vikunni í leit að ísbjörnum á Langanesi og við að skyggnast eftir hafís norður af landinu. Farið var í könnunarflug yfir Hornstrandir í gær og þar sást ekki til neinna bjarndýra. Hafísinn hefur haldið sig á svipuðum slóðum og lítið færst nær landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar