Frumkvöðlar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frumkvöðlar

Kaupa Í körfu

ÉG er orðinn leiður á að vera atvinnulaus,“ segir Auðunn Sigurðsson. Hann vann í Járnblendiverksmiðjunni, en það starf hvarf í niðurskurði. Þessa dagana er hann á þriggja vikna námskeiði, sem heitir Frumkvöðlasmiðjan, er haldið á Akranesi og byggist á því að hjálpa ungu fólki að hjálpa sér sjálft. Hann er kominn með viðskiptahugmynd. MYNDATEXTI Ívar Karl Sigurðarson kynnir hugmynd sína og Magnúsar Óskars Stardal um raftónlistarnámskeið í Frumkvöðlasmiðjunni á Akranesi. Frumkvöðlasmiðjan er þriggja vikna námskeið, sem nú stendur yfir, og er markmiðið að halda fleiri slík námskeið á Vesturlandi á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar