Listasafn ASÍ - verk eftir Jóhannes Dagsson

Heiðar Kristjánsson

Listasafn ASÍ - verk eftir Jóhannes Dagsson

Kaupa Í körfu

Í Gryfju og Arinstofu Listasafns ASÍ sýnir Jóhannes Dagsson ljósmyndir og myndband undir heitinu, Firnindi. Þetta er rannsóknar- eða heimildagerð á öræfalandslagi, kunnuglegt landslag í íslenskri náttúru en nær hins vegar aldrei út fyrir einn fataskáp því öll fjöll og firnindi á sýningunni skapast af krumpum í fötum listamannsins sem liggja í hrúgu og eru mynduð í nærmynd til að skrá formlögun sem líkist víðáttumiklu landslagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar