ÍSLAND fagnar bronsverðlaunum á EM 2010

ÍSLAND fagnar bronsverðlaunum á EM 2010

Kaupa Í körfu

Strákarnir okkar skrifuðu nýjan kafla í handboltasöguna með bronsverðlaunum á EM Íslenska landsliðið í handknattleik fagnaði gríðarlega þegar það fékk afhent bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Vín í gær. Ísland lagði Pólland í úrslitaleik um þriðja sætið, 29:26, í miklum spennuleik. Gleðin tók völdin í mótslok og voru flestir landsliðsmennirnir með mikið af hárgelinu „Silver“ sem Logi Geirsson og Björgvin Gústavsson hafa útfært og framleitt. Ólafur Stefánsson mætti með fína húfu sem hann hefur líklega fengið „lánaða“ hjá austurríska söngvaranum DJ Ötzi. Liðið er væntanlegt til Íslands í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar