Edda Jóna Gylfadóttir vöruhönnuður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edda Jóna Gylfadóttir vöruhönnuður

Kaupa Í körfu

Flestir gera sér grein fyrir að öryggisins vegna er gott í svartasta skammdeginu að bera endurskinsmerki. Það tíðkast þó ekki að fullorðið fólk næli á sig broskalla eða auglýsingar bankanna í formi endurskinsmerkja og margir hverjir sem taka útlitið fram yfir öryggið og sleppa því þessum öryggisbúnaði þegar haldið er út í myrkrið. Þær Edda Jóna Gylfadóttir og Helga Björg Jónasardóttir vöruhönnuðir fundu lausn á þessu fyrir konur. MYNDATEXTI Nú geta fínar frúr líka borið endurskinsmerki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar