Bronsdrengirnir koma til Reykjavíkur

Bronsdrengirnir koma til Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

STEMNINGIN var ósvikin þegar handknattleiksunnendur fögnuðu íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik í Laugardalshöllinni í gær. Valgeir Guðjónsson stýrði athöfninni og tók lagið ásamt valinkunnum tónlistarmönnum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti ávarp og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari færði viðstöddum þakkir fyrir hönd landsliðsins og hvatti Íslendinga til að vera stolta af þjóðerni sínu. MYNDATEXTI Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri tóku á móti landsliðshópnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar