Íslensku ólympíufararnir ÓL 2010 vetrarólympíuleikar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslensku ólympíufararnir ÓL 2010 vetrarólympíuleikar

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum og Vetrarólympíumótinu í Vancouver voru kynntir í ráðherrabústað kanadíska sendiráðsins í gær. Íslendingar senda fimm keppendur á leikana og keppa þeir allir í alpagreinum. Árni Þorvaldsson, Ármanni, Björgvin Björgvinsson, Skíðafélagi Dalvíkur, Íris Guðmundsdóttir, Skíðafélagi Akureyrar, og Stefán Jón Sigurgeirsson, Völsungi, keppa á Ólympíuleikunum sem fara fram 12.-28. febrúar MYNDATEXTI Ólympíufarar Stefán Jón Sigurgeirsson, Árni Þorvaldsson og Björgvin Björgvinsson voru afslappaðir í gær en þær Íris og Erna voru fjarverandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar