Æfing

Heiðar Kristjánsson

Æfing

Kaupa Í körfu

TROMMULEIKARINN Þorvaldur Þór Þorvaldsson hefur fengist við tónlist frá því hann tók upp blokkflautuna fimm ára gamall vestur á Seltjarnarnesi . Síðar kom píanóið til sögunnar, en svo fann hann fjölina sína þegar hann settist við trommusettið. Eftir nám hér heima hélt Þorvaldur Þór til Bandaríkjanna og útskrifaðist með bachelorgráðu í jazz frá Miami-háskóla og síðan með mastersgráðu frá New England Conservatory í Boston MYNDATEXTI Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommuleikari og félagar; Ómar Guðjónsson gítarleikari, Eyþór Gunnarsson píanóleikari, Þorvaldur, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassaleikari og Óskar Guðjónsson saxófónleikari. Samnefnd sólóplata Þorvaldar verður kynnt á Rósenberg á morgun, fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar