Mjólkurbikarkeppnin 1990

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mjólkurbikarkeppnin 1990

Kaupa Í körfu

- sagði Pétur Pétursson, fyrirliði KR, eftir 240 mín. baráttu og vítakeppni. MYNDATEXTI: Valsmenn fögnuðu að sjálfsögðu gríðarlega eftir að Sigurjón Kristjánsson hafði skorað úr síðustu vítaspyrnunni og tryggt þeim sigur í bikarkeppninni. Sigurjón hljóp út í eitt horn vallarins og skari Valsmanna tók á rás á eftir honum. Fögnuður þeirra leynir sér, Sævar Jónsson - sem var í banni í fyrri leiknum, en kom nú aftur inn í liðið og var sem klettur í vörninni - brosir sínu breiðasta og félagar hans hreinlega kaffæra Sigurjón. skyggna úr safni, mappa 500 1, síða 24, röð 2b.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar