Valur bikarmeistari 1990

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur bikarmeistari 1990

Kaupa Í körfu

Mjólkurbikrakeppni KSÍ - Úrslit Sterk vörn vals skilaði liðinu bikarmeistaratitli eftir vítaspyrnukeppni... "Valdi hornið á síðasta metranum" segir Sigurjón Kjartansson sem gerði síðasta mark Vals. MYNDATEXTI: Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals og fyrrum markakóngur liðsins, hampar bikarnum í gærkvöldi. Hann hefur nú bæði orðið bikarmeistari sem leikmaður og þjálfari. Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, var heiðursgestur á báðum úrslitaleikjum og afhenti fyrirliða Vals, Þorgrími Þráinssyni, sigurlaunin. Það var Sigurjón Kristjánsson sem skoraði úrslitamark leiksins í gær, úr 6. víti Valsmanna, en hann hefur verið meiddur og kom inn á sem varamaður í leiknum. Davíð óskaði honum til hamingju með handabandi á myndinni. skyggna úr safni, mappa 500 1, síða 24, röð 2c

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar