Á gangi við Rauðarvatn

Á gangi við Rauðarvatn

Kaupa Í körfu

ÞÓTT snjólétt hafi verið nánast um allt land í janúar vil ég fremur telja það tilviljun en túlka slíkt sem stórkostlega breytingu á veðurfari,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Næstu daga má hins vegar búast við frosti víða um landið og hugsanlega éljagangi á Norðausturlandi, svo sem í Þistilfirði. Um helgina gæti svo aftur hlýnað með áttum úr suðaustri en spár eru annars misvísandi hvað framhaldið varðar. Í öllu falli eru þó engin veruleg straumhvörf í vændum. „Kalda loftið yfir Skandinavíu hefur að hluta til borist vestur yfir hafið og til okkar sem birtist í því að núna er éljagangur fyrir austan.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar