Víkurskóli / Lífshlaupið

Víkurskóli / Lífshlaupið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er líf og fjör í íþróttatíma stúlkna í 4. bekk Víkurskóla. Stúlkurnar eru á fleygiferð í boltaleik og allar taka þær þátt í Lífshlaupinu sem nú stendur yfir. Það gera raunar allir 334 nemendur skólans, sem og fjöldi kennara og jafnvel líka foreldrar. MYNDATEXTI Tilbúnar í Lífshlaupið Hólmar Björn Sigþórsson íþróttakennari kennir stelpunum í 4. bekk reglur boltaleiksins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar