Don Djammstaff

Heiðar Kristjánsson

Don Djammstaff

Kaupa Í körfu

DON Djammstaff er óvenjuleg ópera; samsett úr sautján atriðum úr fjórtán óperum eftir níu tónskáld og er sungin á fjórum tungumálum. Það er Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sem frumsýnir Don Djammstaff í kvöld í Íslensku óperunni. MYNDATEXTI Nemendur æfðu af kappi fyrir frumsýninguna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar