Expo / Heimssýningin 2010

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Expo / Heimssýningin 2010

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI skálinn á Heimssýningunni 2010 í Sjanghæ var í gær kynntur fulltrúum utanríkisráðuneytis og nefndarinnar sem undirbýr þátttöku Íslands í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Um leið var um að ræða lokadag tækniprófana. Hugmyndin er að færa gesti heimssýningarinnar til Íslands. Inni í skálanum er stuttmynd varpað á alla fjóra veggi og loft. Hitinn lækkaður niður í 22° og rakastig 50%, auk þess sem íslenskar plöntur verða notaðar til skreytingar. Talið er að um þrjár milljónir gesta komi við í skálanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar