Havarí í Austurstræti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Havarí í Austurstræti

Kaupa Í körfu

FRETBÚAR urð, hvað er nú það? Jú, myndlistarsýning sem verður opnuð í versluninni og galleríinu Havaríi í Austurstræti í dag. Sýnendur eru allir ungir og „heitir“ listamenn, þó ekki allir þekktir fyrir myndlist en margir hverjir daðra við fjölda listgreina. Þetta eru þau Elín Hansdóttir myndlistarmaður, Egill Sæbjörnsson myndlistar- og tónlistarmaður, Bjarni Massi sem er meðlimur í kvikmyndahópnum Lorti, Pétur Már Gunnarson, einn af heilunum á bakvið DVD tímaritið Rafskinnu og jafnframt myndlistarmaður, Davíð Örn Halldórsson listmálari og síðast en ekki síst Örvar Þóreyjarson Smárason, tónlistarmaður og teiknari. MYNDATEXTI Davíð Örn, Örvar og Pétur Massi í Havaríi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar