Ferðaráðstefna Laugardalshöll

Ferðaráðstefna Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Í LANDKYNNINGU gildir að umfjöllun, jafnvel þótt neikvæð kunni að vera, sé betri en engin. Áhugi erlendis á Íslandi í dag er mikill, meðal annars vegna mikillar umfjöllunar fjölmiðla ytra um erfiðleika okkar í efnahagsmálum. Það virðist samt ekki hafa áhrif á ímyndina, áhugi fólks í ferðaþjónustu á landinu hefur sjaldan verið meiri,“ segir Steinn Lárusson, sem stýrir ferðakaupstefnunni Mid-Atlantic sem hófst í Laugardalshöll í gær. MYNDATEXTI Kaupstefnan er fjölsótt og þar kynna ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi og í Skandinavíu vörur sínar og þjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar