Ferðaráðstefna Laugardalshöll

Ferðaráðstefna Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

VIÐ gerum okkur væntingar um að ferðamönnum til Vestmannaeyja fjölgi til muna með tilkomu hafnar í Bakkafjöru, en þá verður Herjólfur aðeins um tuttugu mínútur að sigla yfir sundið. Í dag koma um 60 þúsund ferðamenn til Eyja á ári en við væntum að með betri samgöngum fjölgi þeim um helming að minnsta kosti. Það gæti komið okkur í svipaða stöðu og Mývatnssveit,“ segir Kristín Jóhannsdóttir, ferðamálafulltrúi í Eyjum. MYNDATEXTI Kristín Jóhannsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar