Mótmælafundur á Austurvelli

Mótmælafundur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

UM 300 manns sóttu 10. kröfufund Nýs Íslands á Austurvelli á laugardag. Samtökin segja að enn hafi skuldsettum heimilum engar lausnir verið boðnar og þúsundir sitji í súpunni. Stjórnvöld firri sig ábyrgð og vísi málum til banka sem stundi blekkingar. Því verði stjórnvöld að bregðast við kröfum um leiðréttingu og afnema verðtryggingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar