KR- Njarðvík

KR- Njarðvík

Kaupa Í körfu

KR-ingar tóku á móti Njarðvík í 16. umferð Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í DHL-höllinni í gærkvöldi. Það var mikið í húfi þar sem liðin keppast nú við að koma sér í sem þægilegasta stöðu fyrir úrslitakeppnina sem framundan er. Eftir jafnan leik fram í 3. leikhluta náði KR að landa sigri, 89-77. MYNDATEXTI KR-ingurinn Semaj Inge reynir að finna leið að körfu Njarðvíkinga í leiknum í gærkvöld. Friðrik Stefánsson Njarðvíkingur er við öllu búinn fyrir aftan hann og Fannar Ólafsson úr KR fylgist með framvindu mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar