Líf og fjör

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Líf og fjör

Kaupa Í körfu

ÞEGAR harðnar á dalnum er gjarnan rætt um mikilvægi aðhalds og sparnaðar. Bent er á að þröngt mega sáttir sitja og gjarnan vísað til þess að ekki fyrir svo löngu bjuggu kynslóðir saman í litlu húsnæði og kvörtuðu ekki. Eftir því sem eldsneyti ökutækja hækkar í verði verða þær raddir æ háværari sem hvetja fólk til þess að ganga, nota almenningssamgöngutæki og samnýta bíla sem mest. Hvað ungur nemur gamall temur, segir máltækið og þessar hressu stelpur hafa eflaust aðhaldið og sparnaðinn í huga þegar þær tvímenna á hjóli úr skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar