Sultusölumenn

Svanhildur Eiríksdóttir

Sultusölumenn

Kaupa Í körfu

Þeir voru hressir piltarnir sem tóku á móti blaðamanni á Hæfingarstöðinni í Keflavík nýverið og buðu chilisultu til kaups. Í tilefni þorra var búið að skreyta sultukrukkurnar með rauðu hjarta og spakmæli tengdu ástinni: „Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu“ stóð á krukkunni sem blaðamaður hélt á út úr húsi handa sínum bónda. MYNDATEXTI: Hressir sultusölumenn Arngrímur Arnarson, Ari Páll Vignisson, Valgeir Jensson og Ástvaldur Ragnar Bjarnason voru kampakátir með chilisultuna, enda að skella á helgarfrí með bíóferð, aflöppun og handboltaáhorfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar