Geir Sveinsson

Geir Sveinsson

Kaupa Í körfu

Allt bendir til þess að Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, taki sæti í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins eftir kosningar í vor. Hann hefði viljað sjá meiri endurnýjun á lista flokksins og segir áhyggjuefni hversu erfitt sé fyrir nýtt fólk að koma sér á framfæri í stjórnmálum hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar