EM 2010 - ÍSLAND - SERBÍA

EM 2010 - ÍSLAND - SERBÍA

Kaupa Í körfu

Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen verður frá æfingum og keppni næstu mánuðina vegna meiðsla í hné sem hafa verið að angra hann í nokkuð langan tíma. Guðjón Valur gengst undir aðgerð á hnénu í Heidelberg í Þýskalandi á morgun. MYNDATEXTI Guðjón Valur Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik í Austurríki á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar