Biskupi afhent áskorun

Ernir Eyjólfsson

Biskupi afhent áskorun

Kaupa Í körfu

Mikill meirihluti íbúa í Stafholtsprestakalli vill að prestur sitji staðinn SÓKNARBÖRN á nærri því öllum heimilum í Stafholtsprestakalli í Borgarfirði hafa skorað á biskup Íslands að huga sem fyrst að uppbyggingu prestssetursins í Stafholti. Það gera þau til að standa við bakið á séra Elínborgu Sturludóttur sem valin var prestur á síðasta ári og reyna að halda í hana. MYNDATEXTI: Áskorun Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, og Guðmundur Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, tóku við undirskriftalistum úr hendi Sigurjóns Valdimarssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar