Sunnubúðin við Lönguhlíð

Ernir Eyjólfsson

Sunnubúðin við Lönguhlíð

Kaupa Í körfu

Ræningjans leitað en greinargóðar myndir náðust af honum á öryggismyndavél „HANN brást alveg hárrétt við,“ segir Eysteinn Sigurðsson, eigandi Sunnubúðarinnar við Lönguhlíð um viðbrögð þrítugs sonar síns sem var einn að störfum í búðinni þegar ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í Sunnubúðina sl. sunnudagskvöld. MYNDATEXTI: Eysteinn Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar