Breyttar reglur

Bjarni J. Eiríksson

Breyttar reglur

Kaupa Í körfu

Í kvöld taka gildi nýjar reglur í Samskipadeildinni sem fela það í sér að markverði er óheimilt að handleika bolta, hafi honum verið spyrnt til hans frá samherja. MYNDATEXTI: Nýjar reglur Ef leikmaður spyrnir kenttinum til eigin markvarðar, þá er markverði óheimilt að snerta knöttinn með höndum. Ef leikmaður að mati dómarans, notar vísvitandi brögð í þeim tilgangi að fara í kring um ákvæðin, þá hefur hann gerst sekur um óprúpmannlega framkomu og skal veitt áminning, þ.e. gult spjald. skyggna úr safni, mappa 500 nr. 1, síða 41, röð 4 b.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar