Mótorhjólasafn Íslands

Skapti Hallgrímsson

Mótorhjólasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Mitt í miðri kreppunni er rífandi gangur í uppbyggingu mótorhjólasafns á Akureyri. Þar fara fremstir í flokki ættingjar og vinir Heiðars Þórarins Jóhannssonar sem lést í hörmulegu mótorhjólaslysi 2. júlí 2006 í Öræfasveit. Heiðar eða Heiddi eins og langflestir þekktu hann var mótorhjólamaður af lífi og sál og átti dágott safn mótorhjóla og hugði á stofnun safns fyrir þau þegar hann lést. MYNDATEXTI: Jóhann Freyr Jónsson: „Segja má að þeir sem gefið hafa til safnsins, hvort sem það er með vinnu sinni, peningum eða efni hafi gefið það þjóðinni.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar