Mótorhjólasafn Íslands
Kaupa Í körfu
Mitt í miðri kreppunni er rífandi gangur í uppbyggingu mótorhjólasafns á Akureyri. Þar fara fremstir í flokki ættingjar og vinir Heiðars Þórarins Jóhannssonar sem lést í hörmulegu mótorhjólaslysi 2. júlí 2006 í Öræfasveit. Heiðar eða Heiddi eins og langflestir þekktu hann var mótorhjólamaður af lífi og sál og átti dágott safn mótorhjóla og hugði á stofnun safns fyrir þau þegar hann lést. MYNDATEXTI: Jóhann Freyr Jónsson: „Segja má að þeir sem gefið hafa til safnsins, hvort sem það er með vinnu sinni, peningum eða efni hafi gefið það þjóðinni.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir