Bollur
Kaupa Í körfu
Bolludagurinn er runninn upp, eflaust mörgum til mikillar gleði. Hann ber alltaf upp á mánudag í sjöundu viku fyrir páska en bolluátssiðurinn barst hingað til lands seint á nítjándu öld. Bollur af öllum stærðum og gerðum voru þegar byrjaðar að renna út hjá Bakarameistaranum í Suðurveri í gær. Þessar kátu afgreiðslustúlkur voru í óðaönn að afgreiða viðskiptavini sem tóku örlítið forskot á bollusæluna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir