Bollur

Heiddi /Heiðar Kristjánsson

Bollur

Kaupa Í körfu

Bolludagurinn er runninn upp, eflaust mörgum til mikillar gleði. Hann ber alltaf upp á mánudag í sjöundu viku fyrir páska en bolluátssiðurinn barst hingað til lands seint á nítjándu öld. Bollur af öllum stærðum og gerðum voru þegar byrjaðar að renna út hjá Bakarameistaranum í Suðurveri í gær. Þessar kátu afgreiðslustúlkur voru í óðaönn að afgreiða viðskiptavini sem tóku örlítið forskot á bollusæluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar