Sundmót, Gullmót KR í sundi

Heiddi /Heiðar Kristjánsson

Sundmót, Gullmót KR í sundi

Kaupa Í körfu

KEPPNI á Gullmóti KR í sundi hófst í Laugardalslaug í gær en mótið stendur þar yfir alla helgina. Um 300 keppendur tóku þátt í undanrásum í 50 metra flugsundi en bestum tíma náðu Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB. Í 50 metra bringusundi náðu Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH og Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi bestu tímunum. Pálmi Guðlaugsson úr Fjölni setti Íslandsmet í 50 m baksundi fatlaðra í flokki S6. Alls taka 620 keppendur frá 20 félögum þátt í mótinu en myndin að ofan var tekin í Laugardalslauginni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar