Stór bramafiskur á Húnaflóa

Ólafur Bernódusson

Stór bramafiskur á Húnaflóa

Kaupa Í körfu

Stóri bramafiskur (Brama brama) er ekki algengur fiskur við Ísland. Nokkuð hefur þó veiðst af honum fyrir sunnan land í nágrenni Vestmannaeyja og upp með vestur- og austurströnd landsins. Ekki er vitað til að slíkur fiskur hafi veiðst inni á Húnaflóa fyrr en nú fyrir nokkrum dögum. MYNDATEXTI: Skrítinn Fiskurinn sem Hildur GK landaði er u.þ.b. 45 sentimetrar á lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar