Á Mývatni - Bárugarðar
Kaupa Í körfu
Ísinn á Mývatni hefur átt frekar erfitt uppdráttar í vetur. Umhleypingasöm veðrátta hefur veikt hann á stundum og stórar eyður þá myndast. Þessu hefur fylgt töluvert ísrek og átök í fjörum þar sem ís mætir landi. Ef sandfjara er verða til sandhryggir, þeim fjölgar í tímans rás og verða að sérkennilegu landslagi. Mývetningar nefna það fyrirbrigði bárugarða. Einhver stærsta báran við vatnið heitir Belgjarbára, myndin sýnir hvernig ísinn hefur ruðst þar upp í fjöru og ýtt sandinum á undan sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir