Undir Hamrinum - Leikrit

Sigurður Sigmundsson

Undir Hamrinum - Leikrit

Kaupa Í körfu

Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna sýnir í Aratungu um þessar mundir leikritið Undir Hamrinum eftir Hildi Þórðardóttur. Leikendur eru átta en alls koma 22 að verkinu að meðtöldum leikstjóranum, Gunnari Birni Guðmundssyni. Leikritið gerist í sveit fyrir margt löngu, á prestssetri og kotinu Útnára. Búningar, sem eru allsérstæðir, bera þess enda merki. MYNDATEXTI: Leikarar Runólfur Einarsson, Hjalti Gunnarsson og Elín Erlingssen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar