Úthlutun úr hönnunarsjóði Auroru

Úthlutun úr hönnunarsjóði Auroru

Kaupa Í körfu

Aurora Styrkþegar og fleiri í Listasafni Íslands í gær. ÁTTA hönnuðir og arkitektar fengu úthlutað 7.880.000 kr. úr Hönnunarsjóði Auroru í gær við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands. Sjóðnum er ætlað að styðja við framúrskarandi hönnuði, efla grasrótarstarf í hönnun og vera vettvangur hugmynda og skapandi hugsunar í íslenskri hönnun. Að þessu sinni bárust sjóðnum 62 umsóknir á sviði arkitektúrs, grafískrar hönnunar, landslagsarkitektúrs, fatahönnunar og vöruhönnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar