Sveinn Óskar Sigurðsson

Sveinn Óskar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMD laga um nauðungarsölu er verulega ábótavant og gengur gegn markmiðum laganna sem er að uppboðsverð sé sem næst markaðsverðmæti fasteignar. Þetta er meginniðurstaða rannsóknar Sveins Óskar Sigurðssonar viðskiptafræðings á nauðungarsölum á Íslandi og hann telur brýnt að grípa til umbóta sem fyrst þar sem ljóst sé að nauðungarsölum muni fjölga mikið á næstunni vegna efnahagsástandsins og að öllu óbreyttu mun núverandi framkvæmd þeirra leiða til þess að skuldastaða fjölda heimila verði enn verri en efni standa til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar