SKÓLAHREYSTI
Kaupa Í körfu
„ÞETTA gekk alveg ótrúlega vel. Við fylltum Austurbergið þrisvar þrátt fyrir slæmt veður og ófærð,“ sagði Andrés Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skólahreysti MS, í gærkvöldi. Þá var nýlokið þriðja og síðasta riðli dagsins í forkeppninni. Austurbæjarskóli og Ölduselsskóli eru komnir í úrslitin en ekki tókst að ljúka keppni í Suðurlandsriðlinum þar sem þátttakendur frá tveimur skólum komust ekki á mótsstað vegna veðursins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir