Búnaðarþing Íslands 2010

Búnaðarþing Íslands 2010

Kaupa Í körfu

»SÁTTMÁLI stjórnarflokkanna um aðildarumsókn líkist því helst að ákveðið hafi verið að tvímenna í útreiðartúr til ESB-girðingarinnar. Annar snýr aftur og hinn fram í hnakknum og svo hotta þeir á klárinn hvor í sína áttina,« sagði Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, í setningarræðu þingsins í gær. Í pontu Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, setti búnaðarþingið og tíundaði í ræðu sinni afstöðu samtakanna til ýmissa mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar