Jóhann Björnsson og Hope Knútsson

Jóhann Björnsson og Hope Knútsson

Kaupa Í körfu

Það er höfðað til þess að við erum öll bara manneskjur. Borgaraleg ferming er fyrst og fremst fyrir alla og það skiptir ekki máli hvort krakkarnir eru í trúfélagi eða ekki,« segir Jóhann Björnsson, kennari og kennslustjóri Siðmenntar. »Fyrst og fremst er þetta fyrir alla og eitthvað sem allir ættu að geta haft gagn af. Það er mikið lagt upp úr því að fermingarbörnin fá upp í hendurnar ýmis tæki og tól sem ættu að gagnast þeim vel í lífinu.«

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar