Vor í loftinu hjá unga fólkinu

Ernir Eyjólfsson

Vor í loftinu hjá unga fólkinu

Kaupa Í körfu

Þeir sem eru á leikskólaaldri eiga að njóta þeirra sjálfsögðu réttinda að þurfa aldrei að hafa áhyggjur, fá að njóta lífsins í botn með brosi á vör. Þannig er enda staðan á leikskólum landsins þar sem börnin ganga kát og glöð til verka dagsins. Þau búa sig bara eftir veðri hverju sinni og þó hann blási og skvetti úr sér breytir það ekki því að í huga barnanna er gjarnan vor í lofti og skemmtun í hverri sveiflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar