Hönnun fyrir börn í Hafnarborg
Kaupa Í körfu
Það getur verið mjög forvitnilegt fyrir hönnuði að horfa á heiminn með augum barnsins, það getur smitað skemmtilega inn í heim okkar fullorðna fólksins, ekki síður en að okkar hugmyndir smiti inn í heim barnanna,“ segir Tinna Gunnarsdóttir hönnuður. Hún er sýningarstjóri sýningarinnar Í barnastærðum sem verður opnuð um helgina á báðum hæðum Hafnarborgar. Gestir fá að kynnast leikföngum og húsgögnum sem eru sérstaklega hönnuð fyrir börn og sækja innblástur í leiki þeirra og hugmyndaheim. MYNDATEXTI Kollur, 1959, hannaður fyrir Tónabæ af þeim Manfreð Vilhjálmssyni og Dieter Roth.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir