Vigdís Finnbogadóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Tungumál hafa löngum verið Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, hugleikin. Í viðtali við Ragnhildi Sverrisdóttur rekur hún m.a. hugmyndir um að stofnun Háskóla Íslands í erlendum tungumálum, sem við hana er kennd, verði alþjóðleg miðstöð tungumála. MYNDATEXTI: Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, segir hraða velferðarsamfélags nútímans kalla á enn öflugri varðveislu tungunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar