Flóð á Suðurlandi
Kaupa Í körfu
ENGAR tilkynningar um tjón af völdum flóða eða skriðufalla nú fyrir jólin höfðu borist skrifstofu Bjargráðasjóðs í gær, að sögn Þórðar Skúlasonar framkvæmdastjóra sjóðsins. Hann sagði að héraðsráðunautar og dýralæknar væru trúnaðarmenn sjóðsins og þeir sem yrðu fyrir tjóni sneru sér fyrst til þeirra. Héraðsráðunautar mætu tjón á ræktunarlandi, girðingum og þess háttar en dýralæknar meta tjón vegna sjúkdóma á búpeningi. Tilkynningar myndu síðan berast Bjargráðasjóði frá trúnaðarmönnunum eða umsækjendum sjálfum þegar matið liggur fyrir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir