Landsmót UMFÍ
Kaupa Í körfu
HART var barist víða um Akureyrarbæ í gær í ýmsum íþróttagreinum. Þennan fyrsta keppnisdag Landsmótsins voru fimm greinar á dagskrá, auk þess sem fram fór á frjálsíþróttavellinum. Langt var stokkið og hátt, eða stutt og lágt eftir atvikum, langt skotið og hátt, langt kastað og fast, en ljóst er að enn harðar verður tekist á í dag, á morgun og á sunnudaginn. MYNDATEXTI Sprett úr spori Gamla kempan, Ólafur Guðmundsson úr HSK, fyrstur um miðbik seinni riðils 110 m grindahlaupsins en Bjarki Gíslason úr UFA/UMSE fór fram úr honum og kom fyrstur í mark. Þriðji er Sigurður L. Stefánsson úr Fjölni, sem einnig komst í úrslit. Besta tímanum í greininni náði Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir