Afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveitin hélt upp á sextugsafmælið ALLS voru yfir 130 manns á sviðinu í Háskólabíói þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt upp á sextugsafmælið með því að flytja aðra sinfóníu Gustavs Mahlers fyrir fullum sal. Notast var við anddyrið til að láta heyrast í lúðrum í fjarska. „Þetta var hátíðleg stund og Mahler var stórbrotinn,“ sagði Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar