Nesstofa

Nesstofa

Kaupa Í körfu

Vorið er að koma og sumarið er handan við hornið. Skammdegið að baki. Íslendingar eiga sérstaka umræðu kennda við skammdegið. Það nafn er ekki gefið þeirri umræðu til framdráttar. Fremur er gefið til kynna að þá verði menn illvígari og sjái helst svart ef þeir sjái á annað borð út úr augum. Fordæmingin sitji í öndvegi en fyrirgefningin sé hornreka. Sleggjudómar ráði úrslitum mála. Stundum minnir hugtakið skammdegisumræða helst á pestirnar sem ganga einatt á sama tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar