Eldgos í Eyjafjallajökli

Eldgos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Fámenni undir Eyjafjöllum og lítil umferð er helsta tákn um náttúruhamfarir Lífið fer úr skorðum þegar rýma þarf hús ELDGOSIÐ á Fimmvörðuhálsi raskar daglegu lífi fólks á rýmingarsvæðinu í Rangárþingi eystra. Íbúarnir þurftu að yfirgefa heimili sín í snarhasti og gista annars staðar og komust ekki heim aftur fyrr en síðdegis í gær. Íbúar fjórtán bæja fengu ekki að sofa heima í nótt. Fólkið tekur hlutunum með ró en vonar að eldgosið fjari fljótt út svo lífið komist aftur í fastar skorður. Fréttir Sigurður Jakob Jónsson í Varmahlíð fylgdist með fréttunum með unga fólkinu, Einari og Ingveldi Önnu Sigurðarbörnum og Pétri Loga Péturssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar