Eldgos í Eyjafjallajökli

Eldgos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

»GAT verið, það er þá farið af stað,« datt upp úr Páli Eggerti Ólafssyni, bónda á Þorvaldseyri, þegar honum var sagt frá eldgosinu. Páll var heima ásamt konu sinni, Hönnu Láru Andrews, og tæplega ársgömlum syni þeirra, Ólafi Pálssyni. Þau fóru í snatri á bæinn Varmahlíð, eins og gert er ráð fyrir í rýmingaráætlun, og voru þar í besta yfirlæti í gær. Heimilisfólkið á Þorvaldseyri býr í dal undir Eyjafjallajökli og bærinn er hluti af sterkri sviðsmynd með jökulinn í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar